Teiknimyndasögur Járngerðar
Hér mun Járngerður birta teikningar og teiknimyndasögur.
Drekagrín (Teiknimyndasaga)
Smelltu hér til að lesa Drekagrín
Stakar myndir
Tré

Þessa mynd teiknaði hún í myndmennt í skólanum og eyddi löngum tíma í að gera uppköst og draga í. Eins og sjá má er árangurinn eftir því.
Dreki

Járngerður fékk bók með kennslu í að teikna ýmiskonar dreka í afmælisgjöf. Þetta er önnur tveggja mynda sem hún hefur gert með þeirri kunnáttu.
Dreki 2

Járngerður fékk bók með kennslu í að teikna ýmiskonar dreka í afmælisgjöf. Þetta er önnur tveggja mynda sem hún hefur gert með þeirri kunnáttu.
Rauður dreki

Ég var að leika mér með nýja liti frá Berlín (auðvitað líka með hinum) og fannst myndin vera svo flott að hún ætti að vera á vefsíðunni.
Gumskallar

Önnur mynd sem ég teiknaði í skólanum. Þetta er blekmynd sem ég átti að sjá karaktera út úr og mér fannst mér ganga mjög vel.