Teiknimyndasögur Járngerðar


Teiknimyndasögur Járngerðar

Hér mun Járngerður birta teikningar og teiknimyndasögur.

Drekagrín (Teiknimyndasaga)

Smelltu hér til að lesa Drekagrín
Drekagrín #2: Sólarvörn Drekagrín #1: Björn

Stakar myndir

Tré

Mynd sem J teiknaði

Þessa mynd teiknaði hún í myndmennt í skólanum og eyddi löngum tíma í að gera uppköst og draga í. Eins og sjá má er árangurinn eftir því.

Dreki

Mynd sem J teiknaði

Járngerður fékk bók með kennslu í að teikna ýmiskonar dreka í afmælisgjöf. Þetta er önnur tveggja mynda sem hún hefur gert með þeirri kunnáttu.

Dreki 2

Mynd sem J teiknaði

Járngerður fékk bók með kennslu í að teikna ýmiskonar dreka í afmælisgjöf. Þetta er önnur tveggja mynda sem hún hefur gert með þeirri kunnáttu.

Rauður dreki

Mynd sem J teiknaði

Ég var að leika mér með nýja liti frá Berlín (auðvitað líka með hinum) og fannst myndin vera svo flott að hún ætti að vera á vefsíðunni.

Gumskallar

Mynd sem J teiknaði

Önnur mynd sem ég teiknaði í skólanum. Þetta er blekmynd sem ég átti að sjá karaktera út úr og mér fannst mér ganga mjög vel.